fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Fullyrðir að verðandi barnsmóðir Greenwood sé sú sem sakaði hann um gróft ofbeldi – Bendir á sláandi staðreynd um málið

433
Miðvikudaginn 1. mars 2023 14:30

Greenwood og eiginkona hans Harriet Robson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mark Goldbridge, sem er áberandi í umfjöllun um Manchester United, hefur tjáð sig um mál Mason Greenwood, leikmanns liðsins.

Greenwood hefur ekki spilað fótbolta í meira en ár í kjölfar þess að hann var ákærður fyrir tilraun til nauðgunar, stjórnandi hegðun og líkamsárás, allt gegn fyrrverandi kærustu sinni Harriet Robson.

Öll mál gegn honum voru hins vegar látin niður falla á dögunum eftir að lykilvitni dró sig úr því.

Nú á Greenwood von á sínu fyrsta barni í sumar með maka sínum. Ekki hefur komið fram hvort það sé Harriet Robson en Goldbridge heldur því fram.

„Málið var látið niður falla í febrúar og barnið á að fæðast í sumar. Það þýðir að þetta barn var getið á meðan hann var laus gegn tryggingu á meðan mál hans var til rannsóknar,“ segir Goldbrigde algjörlega hneykslaður.

„Ég er farinn að átta mig á af hverju þetta mál var látið niður falla. Þú sérð af hverju það var ákveðið að fara ekki með það lengra.“

Myndbandsfærsla Goldbridge í heild er hér að neðan.

@ali.mufc #fyp #manchesterunited #markgoldbridge #theunitedstand #masongreenwood #premierleague #foryou #fypシ #foryoupage ♬ Love You So – The King Khan & BBQ Show

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona