fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United hallast að þessu eftir gærdaginn – Vilja meina að félagið hafi misst af gullnu tækifæri

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. mars 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba sneri loks aftur á knattspyrnuvöllinn eftir meiðsli í gærkvöldi.

Frakkinn gekk í raðir Juventus á ný frá Manchester United síðasta sumar en hafði ekki enn spilað leik fyrir ítalska félagið.

Pogba kom svo inn á í 4-2 sigri Juventus á nágrönnum sínum í Torino í gær.

Yann Karamoh kom Torino yfir strax í upphafi leiks en Juan Cuadrado jafnaði á 16. mínútu. Bæði lið skoruðu svo skömmu fyrir hálfleik. Antonio Sanabria kom gestunum í Torino yfir á ný áður en Danilo jafnaði fyrir Juventus.

Það var svo á 71. mínútu sem Bremer skoraði með skalla og kom heimamönnum í 3-2 gegn sínum gömlu félögum. Adrien Rabiot innsiglaði svo 4-2 sigur Juventus tíu mínútum síðar.

Pogba lék rúmar 20 mínútur í gær og tókst að sýna á sér sparihliðarnar.

Það setti af stað umræðu á meðal stuðningsmanna United. Margir vilja meina að miðja með Pogba og Casemiro, sem gekk í raðir félagsins í sumar, hefði orðið ógnvænleg.

Halda margir stuðningsmenn því fram að Pogba, sem lék með United frá 2016-2022, hafi ekki náð sér á strik því leikmennirnir í kringum hann hafi ekki verið nógu góðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM

Þetta er upphæðin sem Real Madrid ætlar að bjóða Liverpool til að fá Trent með á HM
433Sport
Í gær

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins

Chelsea hafnaði tilboði frá Arsenal í markvörð félagsins
433Sport
Í gær

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“