fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Viðar tjáir sig um tillöguna – „Formaður sem stendur sig þarf ekki að fara í neina kosningabaráttu“

433
Þriðjudaginn 28. febrúar 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Halldórsson, formaður FH, mætti í sjónvarpsþáttinn 433.is í gær og ræddi 77. ársþing KSÍ sem fram fór á Ísafirði um nýliðna helgi.

Það var meðal annars rætt um þá tillögu að lengja kjörtímabil formanns KSÍ úr tveimur árum í fjögur, en hún var felld á þinginu.

„Sá sem sest í formannsstól KSÍ á að vita í hvað hann er að fara,“ segir Viðar í þættinum.

video
play-sharp-fill

Hann er hlynntur núverandi fyrirkomulagi.

„Í mínum huga eru tvö ár eðlileg. Það eru skoðanir um annað og ekkert slæm rök fyrir því að þetta verði fjögur ár. En formaður sem stendur sig þarf ekki að fara í neina kosningabaráttu. Hann er bara kosinn aftur. Það sama á við um stjórnarmenn. Þeir eru kosnir til tveggja ára svo þarna er samræmi.

Ég held að það sé hvergi í alvöru reksri í fyrirtæki kosinn stjórnarmaður til fjögurra ára sem ekki er hægt að reka.“

Hér að neðan má sjá umræðuna og þáttinn í heild.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Í gær

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Í gær

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
Hide picture