fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Klopp staðfestir meiðsli Nunez sem spilaði lyfjaður gegn Real Madrid

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 20:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur útskýrt af hverju Darwin Nunez var ekki með gegn Crystal Palace á laugardag.

Nunez var ekki í leikmannahóp Liverpool í markalausu jafntefli eftir að hafa meiðst um síðustu helgi gegn Newcastle.

Nunez spilaði meiddur gegn Real Madrid í vikunni en fékk svo annað högg sem kom í veg fyrir frekari þátttöku.

,,Darwin meiddist á öxl gegn Newcastle þegar hann braut á Trippier, hann gat spilað á verkjalyfjum gegn Real Madrid,“ sagði Klopp.

,,Þetta var mjög sársaukafullt en degi eftir leikinn við Real fékk hann annað högg og gat ekki hreyft handlegginn.“

,,Við þurfum að sjá hvað þetta tekur langan tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza