fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

KSÍ afhenti Birki málverk um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Már Sævarsson bakvörður Vals og fyrurm leikmaður íslenska landsliðsins var heiðraður um helgina fyrir að hafa spilað 100 A-landsleiki Íslands.

Birkir fékk málverkið afhent á ársþingi KSÍ um helgina.

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands veitir viðurkenningar til þeirra sem leikið hafa með landsliðum Íslands og þeirra sem unnið hafa að framgangi knattspyrnuíþróttarinnar skv. reglugerð KSÍ um landsliðs- og heiðursviðurkenningar. Þar á meðal eru viðurkenningar til þeirra leikmanna sem hafa náð 100 A landsleikjum. Í reglugerðinni segir: “Heiðursviðurkenning fyrir 100 landsleiki: Sérhannað listaverk skal veita í viðurkenningaskyni þeim knattspyrnuleikmönnum sem náð hafa að leika 100 A-landsleiki”.

Þa Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason, Birkir Már Sævarsson, Dagný Brynjarsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir, sem öll hafa náð 100-leikja áfanganum. Birkir Már var sá eini af þeim sem átti heimangengt að þessu sinni og fékk hann viðurkenninguna afhenta á ársþinginu. Hinum fjórum verður afhent viðurkenningin við fyrsta tækifæri og er þá horft til næsta landsliðsverkefnis á heimavelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester