fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Boðið að taka við landsliðinu en neitaði mjög óvænt – ,,Eitthvað sem ég hef alltaf viljað“

Victor Pálsson
Mánudaginn 27. febrúar 2023 19:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem myndu hafna tækifærinu á að taka við bandaríska landsliðinu til að starfa í MLS deildinni.

Peter Vermes er þó einn af þeim en hann er stjóri Kansas í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og var boðið að ræða við bandaríska knattspyrnusambandið.

Bandaríkin vildu skoða það að ráða Vermes til starfa en hann var ekki opinn fyrir því að mæta einu sinni í viðtal.

Vermes hefur náð frábærum árangri með Kansas og er við það að skrifa undir nýjan samning við félagið.

,,Ég var mjög skýr í mínu máli. Ég sagði þeim að ég væri næstum búinn að skrifa undir nýjan samning hérna,“ sagði Vermes.

,,Þetta er verkefni sem ég hef verið hluti af í langan tíma. Ég fékk minn tíma í að byggja upp. Það er eitthvað sem ég hef alltaf viljað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum