fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Haaland mikill aðdáandi: ,,Tveimur árum eldri en ég? Það er klikkað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland, leikmaður Manchester City, er mikill aðdáandi sóknarmannsins Kylian Mbappe.

Mbappe er tveimur árum eldri en Haaland og leikur með Paris Saint-Germain. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Mbappe lengi verið einn besti framherji heims.

Mbappe er 24 ára gamall og verða þessir tvær væntanlega erkifjendur í mörg ár til viðbótar.

,,Það eru svo margir góðir leikmenn í heiminum og Kylian er einn af þeim. Hann er svo sterkur,“ sagði Haaland.

,,Frakkland er svo heppið að eiga hann, ég væri til í að fá hann í Noreg en það er ekki í boði. Hann er magnaður leikmaður.“

,,Hann er svo fljótur og svo sterkur og hefur sannað sig í mörg ár. Hann er hvað, tveimur árum eldri en ég? Það er klikkað. Stundum þarftu að átta þig á því að hann á eftir tíu góð ár í hæsta gæðaflokki. Það er sturlað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze