fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Meiri stemning hjá fallbaráttuliði en Barcelona: ,,Túristarnir vildu sjá bestu leikmennina spila“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 14:14

Getty / Lionel Messi er stórstjarna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er meiri stemning og betra andrúmsloft á Elland Road, heimavelli Leeds, en Nou Camp, heimavelli Barcelona.

Þetta segir bakvörðurinn Junior Firpo sem hefur leikið fyrir bæði félög og var hetja Leeds í gær gegn Southampton.

Elland Road tekur um 40 þúsund manns sem er mun minna en Nou Camp sem getur haldið allt að 90 þúsund manns.

Firpo segir þó að það séu ekki allt aðdáendur Barcelona og að stemningin sé mun betri hjá enska félaginu.

,,Stútfullur Elland Road.. Nou Camp er risastór völlur og getur tekið 90 þúsund manns sem er ótrúlegt,“ sagði Firpo.

,,Það er þó yfirleitt meira af túristum þar en aðdáendum, þeir vilja mæta og sjá bestu leikmennina spila. Fólk vildi sjá Lionel Messi spila og klappa þegar hann gerði eitthvað.“

,,Hér er staðan allt öðruvísi, við erum með 40 þúsund manns og völlurinn er á lífi allar 90 mínúturnar og það er það sem ég elska.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum