fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Shakira með föst skot á Pique og nýju kærustuna í nýju lagi – ,,Ég hlæ og ég hlæ“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. febrúar 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórstjarnan og söngkonan Shakira hefur gefið út nýtt lag í samstarfi með listamanni að nafni Karol G.

Lagið er sungið á spænsku en Shakira virðist skjóta hressilega á sinn fyrrum eiginmann, Gerard Pique.

,,Lífið varð betra fyrir mig og þú ert ekki velkominn hér. Ég sá hvað kærastan þín sagði um mig og það gerir mig ekki reiða, ég hlæ og ég hlæ,“ segir Shakira á meðal annars í laginu.

Shakira og Pique voru lengi stjörnupar en þau ákváðu að skilja fyrr á þessu ári sem kom mörgum í opna skjöldu.

Shakira hefur áður gefið út lag þar sem hún söng um Pique en þá á heilbrigðari hátt en að þessu sinni sparar hún ekki stóru orðin.

Lagið má heyra hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum