fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Gríðarleg pressa á ungstirninu sem grét eftir tíunda leikinn án þess að skora – ,,Ég hefði átt að faðma hann“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. febrúar 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abel Ferreira, stjóri Palmeiras, hefur tjáð sig um stöðu sóknarmannsins Endrick sem leikur með félaginu.

Endrick er aðeins 16 ára gamall og gengur í raðir Real Madrid sumarið 2024 en hann þykir vera einn efnilegasti leikmaður heims.

Það hefur gengið illa hjá Endrick í efstu deild Brasilíu á tímabilinu en hann hefur ekki skorað í tíu leikjum.

Ferreira staðfesti það eftir leik við RB Bragantino að Endrick hafi grátið á bekknum eftir að hafa verið skipt útaf í 2-0 sigri.

,,Já það er rétt að hann hafi falið sig frá myndavélunum því hann grét. Ég er ekki faðir hans en ég hefði átt að faðma hann,“ sagði Ferreira.

,,Þú þarft að vera rólegur, engum líkar við gagnrýni. Það er gríðarleg pressa á honum að skora mörk og hann reynir að glíma við það.“

,,Markið mun koma á réttum tíma, þú þarft að halda ró þinni og brosa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra