fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Fyrrum undrabarnið getur ekki fest sig í sessi – Rooney vill nú losna við hann

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ravel Morrison, fyrrum undrabarn Manchester United, virðist ekki getað fundið sér endanlegt félag.

Nú er greint frá því að Wayne Rooney, stjóri DC United, sé búinn að fá nóg af Morrison og hafi ekki áhuga á að nota hann í MLS deildinni.

Morrison er þrítugur að aldri en hann lék með DC 2022 og skoraði tvö mörk í 14 leikjum. Fyrir það var leikmaðurinn hjá Derby og vann þar með Rooney.

Samkvæmt nýjustu fregnum verður Morrison ekki hluti af leikmannahópi DC United fyrir tímabilið í MLS deildinni sem fer að hefjast.

Morrison hefur spilað örfáa leiki undanfarin ár en hann var talinn einn efnilegasti leikmaður Englands á sínum tíma.

Síðan 2015 hefur Morrison spilað fyrir níu mismunandi félög en aldrei náð að festa sig í sessi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona