fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Fær líklega sénsinn eftir frábær úrslit í síðustu umferð

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 20:31

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Southampton sé búið að taka ákvörðun um hver fær að stýra liðinu út tímabilið.

The Athletic greinir frá en Ruben Selles verður að öllum líkindum ráðinn og fær séns á að halda liðinu uppi.

Selles var ráðinn til bráðabirgða eftir brottför Nathan Jones og hefur gert fína hluti með liðið síðan þá.

Selles er aðeins 39 ára gamall en var við stjórnvölinn er liðið vann Chelsea 1-0 á útivelli í síðustu umferð.

Spánverjinn er ekki með mikla reynslu en hefur áður þjálfað U18 lið Valencia og kom til Englands í sumar.

Það er mikil pressa á Selles ef hann tekur við keflinu en Southampton er í harðri fallbaráttu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera