fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Gefur í skyn að hann verði áfram í Manchester – ,,Elskar hörkuna í ensku úrvalsdeildinni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 20:13

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roger Wittmann, umboðsmaður Marcel Sabitzer, hefur gefið sterklega í skyn að leikmaðurinn verði áfram á Englandi.

Sabitzer skrifaði undir samning við Manchester United í janúar og kom á láni frá Bayern Munchen.

Sabitzer fann sig ekki hjá Bayern en hefur byrjað vel á Englandi og minnir á þann leikmann sem hann var hjá RB Leipzig á sínum tíma.

,,Marcel er toppleikmaður og það að hann sé að spila vel kemur mér ekkert á óvart. Ef þú ert með sömu reynslu og Marcel, hvort það sé í Meistaradeildinni eða með yfir 60 landsleiki, það tekur ekki langan tíma að aðlagast,“ sagði Wittmann.

,,Hann elskar hörkuna í ensku úrvalsdeildinni. Það var ljóst alveg frá byrjun að enska úrvalsdeildin myndi henta honum. Hann er aggressívur leikmaður. Hann gerir allt sem til þarf og það sem þarf í þessari deild“

,,Hjá Manchester United þá fáum við að sjá Marcel sem spilaði með RB Leipzig. Hvað gerist í sumar? Við sjáum til þegar tíminn kemur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera