fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Almirón framlengir dvöl sína hjá Newcastle

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miguel Almirón hefur skrifað undir nýjan þriggja og hálfs árs samning við Newcastle. Félagið staðfestir þetta.

Tíðindin gleðja stuðningsmenn Newcastle sem undirbúa sig nú fyrir úrslitaleik deildarbikarsins á sunnudag.

Almirón hefur blómstrað hjá Newcastle eftir að Eddie Howe tók við liðinu en fyrir það hafði hann upplifað erfiða tíma.

Almirón er 29 ára gamall og kemur frá Paragvæ en hann gekk í raðir Newcastle í janúar fyrir fjórum árum.

„Ég er mjög ánægður með að framlengja dvöl mína hjá Newcastle,“ segir Almirón.

„Mér líður eins og heima hér í borginni, mér var vel tekið og líður eins og hluti af fjölskyldu. Ég er mjög ánægður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“

Ólafur Ingi um fyrstu dagana í starfi: „Ég finn að það er mikil samstaða“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Í gær

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Í gær

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki

Aðeins Lamine Yamal og Ansu Fati voru yngri en Viktor Bjarki