fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Neville staðfestir viðræður við Messi en slær varnagla

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. febrúar 2023 10:30

Phil Neville. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Neville þjálfari Inter Miami hefur staðfest að félagið sé nú að reyna að klófesta Lionel Messi.

David Beckham eigandi Inter Miami á sér þann draum að fá einn besta knattspyrnumann sögunnar til Miami í sumar.

Samningur Messi við PSG er á enda í sumar en óvíst er hvaða skref þessi magnaði leikmaður tekur á ferli sínum.

„Ég get ekki setið hér og neitað fyrir að að við séum að reyna að fá Lionel Messi og Sergio Busquets,“ segir Neville.

„Við viljum fá bestu leikmenn í heimi til félagsins. Þeir tveir eru það og hafa verið síðustu ár, þeir eru magnaðir leikmaður sem myndu henta þessu félagi. Þetta væri leikbreytir fyrir MLS deildina.“

„Frá því að ég tók við liðinu hafa Sergio Ramos, Dani Alves, Robert Lewandowski, Willian, Cesc Fàbregas og Luis Suarez verið orðaðir við okkur en það hefur ekkert gerst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“

Höskuldur segir tíðindin af brottrekstri Halldórs hafa verið létt sjokk – „Fyrir utan að vera frábær þjálfari er hann geggjaður gaur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svava leggur skóna á hilluna

Svava leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera

Stuðningsmenn Liverpool pirraðir á athæfi Slot – Varpa þó ljósi á það sem hann var raunverulega að gera