fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Stjörnuleikmaður Arsenal nálægt því að skrifa undir nýjan samning – Verði launahæsti leikmaður félagsins

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 19:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Buka­yo Saka, stjörnu­leik­maður Arsenal er ná­lægt því að skrifa undir nýjan samning við fé­lagið. Það er Daily Mail sem greinir frá vendingunum nú í kvöld.

Sam­kvæmt heimildum miðilsins hefur Saka tjáð for­ráða­mönnum Arsenal að hann vilji vera á­fram hjá fé­laginu. Nýr samningur milli hans og fé­lagsins muni færa saka um 10 milljónir punda á árs grund­velli.

Daily Mail segir góðan gang hafa verið í við­ræðum milli leik­mannsins og fé­lagsins undan­farnar vikur, stórir þröskuldar hafi verið yfir­stignir.

Samningurinn muni færa Saka um og yfir 200 þúsund pund í viku­laun og myndi samningurinn, með bónusum, gera hann að launa­hæsta leik­manni Arsenal.

Þessi 21 árs gamli leik­maður er orðinn fasta- og lykil­maður í liði Arsenal. Hann er upp­alinn hjá fé­laginu, hefur farið á kostum undan­farið ár og á eitt ár eftir af nú­verandi samningi sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar