fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Liverpool horfir til hetju gærdagsins – Chelsea nagar sig í handarbökin

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. febrúar 2023 12:00

Gvardiol.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt hinum virta félagaskiptasérfræðingi Fabrizio Romano hefur Liverpool áhuga á miðverðinum Josko Gvardiol og gæti reynt að fá hann í sumar.

Króatinn er að eiga frábæra leiktíð með RB Leipzig í Þýskalandi og ljóst að hann mun fara í stærra félag og stærri deild fyrr eða síðar.

Gvardiol var nálægt því að ganga í raðir Chelsea síðasta sumar en að lokum gengu skiptin ekki eftir.

Chelsea getur heldur betur séð mikið eftir því í dag. Frábært tímabil með Leipzig, sem og Heimsmeistaramót með króatíska landsliðinu fyrir áramót, hefur hækkað verðmiðann á Gvardiol mikið.

Gvardiol skoraði fyrir Leipzig í 1-1 jafntefli gegn Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöldi.

Liverpool hefur verið í vandræðum á þessari leiktíð og leitar að styrkingu fyrir þá næstu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift