fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Fréttir

Guðmundur hættir með landsliðið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 16:30

Guðmundur var rekinn í febrúar en illa gengur að ráða eftirmann hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur látið af störfum sem þjálfari karlalandsliðsins í handbolta. Guðmundur var með samning við HSÍ fram til ársins 2024. Í tilkynningu frá HSÍ um málið segir að sambandið og Guðmundur hafi komist að samkomulagi um starfslok hans og sé það í sátt beggja.

Guðmundur er eini þjálfari landsliðsins sem unnið hefur til verðlauna með liðinu á stórmótum, annars vegar silfurverðlaun á Ólympíuleikunum 2008 og hins vegar bronsverðlaun á EM 2010. Þjálfaraferill Guðmundar er afar glæstur en hann vann Ólympíugull sem þjálfari Danmerkur 2016.

Árangurs landsliðsins á nýloknu HM í Svíþjóð og Póllandi olli vonbrigðum en liðið endaði í 12. sæti. Voru miklar vonir bundnar við glæstan árangur liðsins á mótinu en sumir segja að þær vonir hafi ekki verið raunhæfar.

Tilkynningu HSÍ um málið með lesa með því að smella á tengilinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jasmina er búin að fá nóg – „Virðist orðið sjálfsagt að benda á innflytjendur og flóttafólk þegar eitthvað fer úrskeiðis“

Jasmina er búin að fá nóg – „Virðist orðið sjálfsagt að benda á innflytjendur og flóttafólk þegar eitthvað fer úrskeiðis“
Fréttir
Í gær

Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“

Inga Sæland harðorð – „Tímabært að beina sjónum að þeim sem misstu völdin og hafa vísvitandi haldið fólki í sárri neyð og þinginu í gíslingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“

Trump ekki í hátíðarskapi – Harðlega gagnrýndur fyrir að ala á sundrungu – „Ég hata þá“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Miklar sviptingar í nýrri borgarstjórnarkönnun – Samfylking stærsti flokkurinn – Sjálfstæðisflokkurinn hrapar

Miklar sviptingar í nýrri borgarstjórnarkönnun – Samfylking stærsti flokkurinn – Sjálfstæðisflokkurinn hrapar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“

Deilt um Jens Garðar – „Ósmekklegt að draga börn inn í pólitíska umræðu“ – „Gríðarlegir hagmunir fyrir manninn og fjölskyldu hans“