fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Vanda útskýrir samningana sem hafa verið í umræðunni – Hefur ekki áhyggjur af þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. febrúar 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samningar við fulltrúa KSÍ, landsliðsmenn og aðra sem tengjast landsliðsmálum, hafa verið í umræðunni undanfarið.

Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, var spurð út í samningana í sjónvarpsþættinum 433.is, sem er á dagskrá Hringbrautar alla mánudaga.

„Við erum búin að kynna þetta fyrir fyrirliðunum landsliðanna. Við vildum hafa þau með okkur í þessu,“ segir Vanda.

„Þetta er um réttindi og skyldur, viðmið, hegðun, framkomu og ýmislegt annað. Þetta er á lokametrunum.“

Vanda var spurð út í það hvernig viðbrögðin yrðu ef landsliðsmenn vilja ekki skrifa undir slíka samninga.

„Við erum ekki komin svo langt. Ég held að það gerist ekki því við erum að vinna þetta saman.“

Vanda bendir á að slíkir samningar séu algengin í íþróttahreyfingunni, Ólympíufarar skrifi til að mynda undir svona samning við ÍSÍ.

„Allir í nefndum og stjórnum KSÍ þurfa að skrifa undir svona heilindasamning.“

Umræðan, sem og þátturinn í heild, er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark

Magnaður Messi minnti á gamla tíma og skoraði stórkostlegt mark
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum

Miður sín yfir því sem gerðist í gær og fór grátandi af velli – Baðst afsökunar á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra

Gríðarlegur munur á tekjum kvenna og karla – Stelpurnar gátu náð í 5,1 milljón evra
Hide picture