fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Orðinn þreyttur á að vera númer tvö – ,,Langar ekki að gera þetta lengur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 19:25

Idris Elba og Thierry Henry

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, goðsögn Arsenal, er orðinn þreyttur á að vera númer tvö og ætlar sér að taka við liði á árinu.

Henry hefur verið aðalþjálfari hjá Montreal og Monaco en er þekktastur fyrir tíma sinn sem aðstoðarmaður Roberto Martinez í belgíska landsliðinu.

Henry er nú kominn með nóg af því að aðstoða og ræddi um þann möguleika að taka við bandaríska landsliðinu sem er án þjálfara.

,,Myndi ég bjóða mig fram í starfið? Fyrst og fremst þá er erfitt að tala um það,“ sagði Henry.

,,Roberto Martinez er nýr stjóri Portúgals og ég fer ekki með honum þangað. Að vera númer tvö er ekki eitthvað sem mig langar að gera lengur.“

,,Öll mín virðing til hans, hann gaf mér tækifæri þegar enginn annar gerði það. Ég væri til í að taka við liði á nýjan leik.“

,,Þekki ég amerísku leikmennina? Já ég þekki þá. Þekki ég deildinam? Já ég þekki deildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn