fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Fyrrum vonarstjarna Arsenal óvænt orðuð við AC Milan – Verið frábær á tímabilinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. febrúar 2023 11:11

Balogun skorar í Evrópudeildinni með Arsenal. Mynd/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Folarin Balogun, leikmaður Arsenal, er óvænt á óskalista ítalska stórliðsins AC Milan.

Frá þessu greinir the Daily Mail en Balogun hefur spilað með Reims í vetur í láni frá Arsenal og staðið sig vel.

Samkvæmt Mail mun Milan reyna að klófesta Balogun endanlega í sumar en hann virðist ekki eiga framtíð fyrir sér á Emirates.

Balogun er a ðeins 21 árs gamall en hann vakti fyrst athygli Milan þegar hann var í unglingaliði enska liðsins.

Balogun er fæddur í Bandaríkjunum en á að baki leiki fyrir yngri lið Englands og hefur skorað 15 mörk í 23 leikjum fyrir Reims í efstu deild Frakklands á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf