fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Vill eignast 100 prósent hlut í Manchester United – Búinn að leggja fram tilboð

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 20:34

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skeikh Jassim Bin Hamad frá Katar hefur lagt fram tilboð í Manchester United og vill taka yfir öllu á Old Trafford.

Frá þessu er greint í kvöld en í nóvember í fyrra kom í ljós að enska stórliðið er til sölu.

Samkvæmt enskum miðlum var tilboðið upp á fimm milljarða punda sem er engin smá upphæð.

Nýir eigendur myndu borga upp allar skuldir Man Utd og er einnig planið að byggja nýtt æfingasvæði sem og fleira.

Glazer fjölskyldan hefur lengi átt Man Utd en er opið fyrir því að selja ef rétt tilboð berst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf