fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Mourinho grætti Salah – Hefði aldrei búist við þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. febrúar 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho grætti eitt sinn Mohamed Salah eftir slæman leik í búningi Chelsea. John Obi Mikel, fyrrum leikmaður félagsins, segir frá þessu í viðtali.

Salah gekk í raðir Chelsea frá Basel í janúar 2014. Hann átti erfitt uppdráttar á fyrsta tímabili sínu og var svo lánaður út næstu tvö, áður en hann yfirgaf félagið endanlega.

„Salah var að eiga slæman leik og svo kom Mourinho og urðaði yfir hann, svakalega,“ segir Mikel.

Mourinho tók Salah út af í hálfleik í umræddum leik. „Hann var grátandi. Mourinho hleypti honum ekki einu sinni aftur inn á völlinn.

Það hefði verið svo auðvelt fyrir hann að taka hann út af og segja: Þú ert ekki að spila vel, sestu niður. En hann urðaði yfir hann og tók hann út af.“

Salah varð, eins og allir vita, einn besti leikmaður heims seinna meir og raðaði inn mörkum fyrir Liverpool.

Þegar Mikel var spurður hvort hann hefði getað séð það fyrir var svarið einfalt: „Nei.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag