fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Chelsea litið út ef Neymar mætir óvænt á svæðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 09:41

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly eigandi Chelsea hefur eytt yfir 600 milljónum punda frá því hann fékk lyklana að félaginu síðastliðið vor.

Hann er þó ekki hættur. Í gær bárust óvæntar fréttir af því að hann hafi flogið til Parísar og átt í viðræðum um Neymar, stjörnu Paris Saint-Germain.

Ljóst er að Neymar myndi kosta sitt en hann er að verða 31 árs gamall. Samningur hans við PSG rennur út 2025.

Brasilíumaðurinn hefur skorað 117 mörk í 172 leikjum fyrir Parísarliðið frá því félagið gerði hann að dýrasta leikmanni heims þegar hann kom frá Barcelona 2017.

Enska götublaðið The Sun setti saman þrjú möguleg byrjunarlið Chelsea ef Neymar kemur næsta sumar.

Í liðunum er einnig tekið inn í myndina að Christopher Nkunku er á leið til Chelsea næsta sumar. Þá gæti það farið svo að Joao Felix, sem er á láni frá Atletico Madrid, verði keyptur endanlega í sumar.

Hér að neðan má sjá liðin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026