fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Eigandi Chelsea fundaði með PSG – Málefni stórstjörnunnar rædd

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 15. febrúar 2023 19:36

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly, eigandi Chelsea hefur fundað með forseta Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain, Nasser Al-Khelaifi og hefur á þeim fundi lýst yfir áhuga Chelsea á að fá brasilísku knattspyrnustjörnuna Neymar til liðs við sig frá PSG.

Það er Goal sem greinir frá vendingunum og vitnar í Le Parisien í Frakklandi.

Samkvæmt franska staðarblaðinu íhuga forráðamenn Paris Saint-Germain nú að losa sig við brasilísku knattspyrnustjörnuna.

Nasser Al-Khelaifi er sagður hafa átt fund með Boehly á þriðjudaginn síðastliðinn en Chelsea var orðað við Neymar síðasta sumar.

Neymar á að baki krefjandi undanfarna mánuði hjá Paris Saint-Germain, síðan að HM í Katar lauk.

Neymar /Getty Images

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“

Sandra María: „Við þurfum að vera undirbúnar í það andlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta