fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Kostulegt svar Rúriks uppskar mikil hlátrasköll – „Ég fór bara til Miami high on life“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 19:50

Mynd/Instagram @rurikgislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í upphitun fyrir kvöldið í Meistaradeild Evrópu á Viaplay barst talið að leikmönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar eftir Heimsmeistaramótið í Katar.

Mótið var spilað á miðju tímabili og fengu leikmenn lítið frí, ólíkt því þegar Ísland fór til að mynda á HM 2018.

„Hvernig var fyrir ykkur að koma heim af HM? Var einhver þynnka eða var þetta bara næsta æfing?“ spurði þáttastjórnandinn Vilhjálmur Freyr Hallsson þá Kára Árnason og Rúrik Gíslason.

„Þá var þetta aðeins öðruvísi. Þá ferðu úr smá fríi á HM og færð smá frí eftir það,“ svaraði Kári.

Rúrik skóf ekki af því með sínu svari.

„Ég fór bara til Miami high on life, aldrei verið betri,“ sagði hann og uppskar mikinn hlátur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Delap nálgast ákvörðun

Delap nálgast ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Í gær

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp

Báðir aðilar vonast til að skipti Rashford gangi upp
433Sport
Í gær

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur

Everton gerði sér vonir en Inter hafði betur
433Sport
Í gær

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas