fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Kostulegt svar Rúriks uppskar mikil hlátrasköll – „Ég fór bara til Miami high on life“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 19:50

Mynd/Instagram @rurikgislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í upphitun fyrir kvöldið í Meistaradeild Evrópu á Viaplay barst talið að leikmönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar eftir Heimsmeistaramótið í Katar.

Mótið var spilað á miðju tímabili og fengu leikmenn lítið frí, ólíkt því þegar Ísland fór til að mynda á HM 2018.

„Hvernig var fyrir ykkur að koma heim af HM? Var einhver þynnka eða var þetta bara næsta æfing?“ spurði þáttastjórnandinn Vilhjálmur Freyr Hallsson þá Kára Árnason og Rúrik Gíslason.

„Þá var þetta aðeins öðruvísi. Þá ferðu úr smá fríi á HM og færð smá frí eftir það,“ svaraði Kári.

Rúrik skóf ekki af því með sínu svari.

„Ég fór bara til Miami high on life, aldrei verið betri,“ sagði hann og uppskar mikinn hlátur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur