fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Kostulegt svar Rúriks uppskar mikil hlátrasköll – „Ég fór bara til Miami high on life“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 19:50

Mynd/Instagram @rurikgislason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í upphitun fyrir kvöldið í Meistaradeild Evrópu á Viaplay barst talið að leikmönnum sem hafa átt erfitt uppdráttar eftir Heimsmeistaramótið í Katar.

Mótið var spilað á miðju tímabili og fengu leikmenn lítið frí, ólíkt því þegar Ísland fór til að mynda á HM 2018.

„Hvernig var fyrir ykkur að koma heim af HM? Var einhver þynnka eða var þetta bara næsta æfing?“ spurði þáttastjórnandinn Vilhjálmur Freyr Hallsson þá Kára Árnason og Rúrik Gíslason.

„Þá var þetta aðeins öðruvísi. Þá ferðu úr smá fríi á HM og færð smá frí eftir það,“ svaraði Kári.

Rúrik skóf ekki af því með sínu svari.

„Ég fór bara til Miami high on life, aldrei verið betri,“ sagði hann og uppskar mikinn hlátur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta