fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Stjarna Real Madrid var búin að semja við Barcelona

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 21:30

Rodrygo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Rodrygo gekk í raðir Real Madrid frá Santos í heimalandinu árið 2019. Hann hefði þó getað endað hjá erkifjendunum.

Real Madrid keypti Rodrygo á 40 milljónir punda 2019. Barcelona leiddi hins vegar kapphlaupið um leikmanninn þar til Madrídarfélagið steig inn í.

Rodrygo hélt um tíma að hann færi til Börsunga.

„Það var auðvelt fyrir mig að velja en samt var allt samþykkt með Barcelona,“ segir hann.

„Þetta kom mér á óvart. Ég bjóst ekki við því að Real Madrid myndi bjóða í mig. Þetta leit ekki vel út um tíma en varð svo ein hamingjusamasta stund lífs míns.“

Hinn 22 ára gamli Rodrygo hefur unnið sjö titla með Real Madrid, þar á meðal Meistaradeild Evrópu og Spánarmeistaratitilinn.

Á þessari leiktíð hefur Rodrygo skorað tíu mörk og lagt upp sex í 32 leikjum í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi

Einn af fáum sem hafnar peningunum í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta