fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Liverpool skorar á UEFA að fara ekki í felur og ræða málið opinberlega

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska stórveldið Liverpool skorar á það að ræða málefnin á opinskáan hátt þegar kemur að því að fara yfir það sem fór úrskeiðis í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð.

Skipulagið fyrir utan völlinn í París var lélegt og skapaðist ófremdarástand, fólk án miða mætti á svæðið og fór lögreglan að beita táragasi.

Leiknum var seinkað vegna málsins en í úttekt um málið kemur fram að ábyrgð UEFA sé gríðarleg.

„Við skorum á UEFA að fylgja þeim fyrirmælum sem óháða nefndin tekur til. Það þarf að tryggja öryggi allra sem mæti á leiki UEFA,“ segir í yfirlýsingu Liverpool.

Liverpool tapaði úrslitaleiknum gegn Real Madrid en í upphafi leiks vantaði fjölda stuðningsmanna Liverpool í stúkuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag