fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Orðinn þreyttur á ósanngjarnri gagnrýni í garð Haaland

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 19:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kyle Walker, leikmaður Manchester City, er orðinn vel þreyttur á gagnrýni í kringum Erling Haaland, liðsfélaga sinn.

Haaland hefur verið magnaður fyrir Man City á tímabilinu en er oft kennt um er liðinu gengur ekki vel og honum mistekst að skora.

Man City tapaði 1-0 gegn Tottenham um síðustu helgi þar sem Haaland náði sér ekki á strik og fékk hann gagnrýni vegna þess.

,,Erling hefur verið stórkostlegur, það segir enginn neitt þegar hann skorar mörk og við vinnum okkar leiki,“ sagði Walker.

,,Allt í einu vinnum við ekki og að hann skori ekki er vandamálið, spilum við betur án Erling? Ég heyri þetta alla daga en enginn kvartar yfir því að hann hafi skorað 25 mörk á tímabilinu.“

,,Hann er stórkostlegur leikmaður og þetta er liðið sem við munum vinna með út tímabilið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun