fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Grealish gerir stærsta skósamning sögunnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. febrúar 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Grealish leikmaður Manchester City er að gera stærsta skósamning sem breskur leikmaður hefur gert í sögunni.

Grealish er afar vinsæll en hann er dýrasti enski knattspyrnumaður sögunnar. City borgaði 100 milljónir punda fyrir Grealish fyrir 18 mánuðum.

Grealish hefur undanfarin ár leikið í skóm frá Nike en nú er hann að færa sig yfir til Puma.

Harry Kane og Gareth Bale hafa undanfarin ári fengið 4 milljónir punda á ári frá Nike og Adidas fyrir að leika í skóm frá þeim.

Nú fer Grealish og toppar það en Puma hefur verið í sókn og sótt leikmenn eins og Neymar, Antoine Griezmann og Harry Maguire undanfarin ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun