fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Heimila vopnasölu fyrir milljarða dollara til Póllands

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 9. febrúar 2023 10:00

Himars-kerfið frá Bandaríkjunum í notkun í Úkraínu. Mynd:Twitter/Oleksii Reznikov

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur heimilað sölu ýmissa vopna til Póllands en andvirði sölunnar er um 10 milljarðar dollara.

Meðal þess sem Pólverjar fá að kaupa eru HIMARS-flugskeytakerfi, Úkraínumenn hafa notað þau með góðum árangri í stríðinu gegn Rússum, og flugskeyti af ATACMS og GMLRS gerðum.

Ráðuneytið hefur samþykkt sölu á 18 HIMARS-flugskeytakerfum til Póllands, 45 ATAMCS flugskeytum og rúmlega 1.000 GMLRS flugskeytum.

Í tilkynningu frá varnarmálaráðuneytinu kemur fram að þetta muni gefa pólska hernum tækifæri til að styrkja sig og nútímavæðast enn frekar. Einnig mun þetta gera að verkum að Pólverjar verða mun betur í stakk búnir til að starfa með Bandaríkjunum og öðrum bandamönnum sínum.

Ekki kemur fram í tilkynningu ráðuneytisins hvort Pólverjar hyggist láta Úkraínu hluta af vopnunum í té. Þeir geta ekki gert það nema að fengnu samþykki bandarískra yfirvalda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast