fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Gunnhildur og Erin með æfingar hjá Öspinni – „Félagslegt gildi og stuðlar að samvinnu einstaklinga“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir landsliðskona í fótbolta og unnusta hennar, Er­i­n Mc­Leod eru að byrja með æfingar hjá Öspinni.

Gunnhildur og Erin sem reynd landsliðskona frá Kanada eru fluttar til Íslands og hafa báðar samið við Stjörnuna, hafa þær undanfarin ár verið búsettar í Flórída.

Gunnhildur segir frá því á Facebook að æfingarnar séu að fara af stað. „Markmið Íþróttafélagsins Aspar er að standa fyrir íþróttaæfingum hjá félögunum, með sem fjölbreyttustum hætti, þeim til heilsubótar og ánægju og þátttöku í íþróttamótum, þar sem hæfni hvers og eins nýtur sín sem best;“ segir á vef Aspar.

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir í leik með íslenska landsliðinu (Mynd/Getty)

„Ég og Erin vorum að byrja að þjálfa fótbolta hjá Öspinni og hvetjum við sem flesta til að mæta,“ segir Gunnhildur.

„Knattspyrna er liðsíþrótt sem er tilvalin fyrir iðkendur á öllum aldri óháð fötlun. Knattspyrnuiðkun eflir styrk, jafnvægi og samhæfingu en hefur einnig félagslegt gildi og stuðlar að samvinnu einstaklinga. Tekið er þátt í mótum bæði hérlendis sem og erlendis,“ segir Gunnildur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við