fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Nunez: ,,Ég er ekki að spila vel hjá Liverpool“

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. febrúar 2023 21:18

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darwin Nunez, leikmaður Liverpool, viðurkennir að hann sé ekki að spila vel hjá félaginu eftir komu frá Benfica í sumar.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gaf það út á dögunum að hann vildi sjá meira frá Nunez sem er ansi villtur á velli.

Nunez veit sjálfur að hann geti gert mun betur og lofar stuðningsmönnum að hann sé að bæta sig á hverjum degi.

Nunez hefur til þessa skorað 10 mörk í 25 leikjum í öllum keppnum.

,,Ég held að hann vilji það sem hann sá mig gera hjá Benfica. Eins og leikirnir gegn Liverpool í fyrra, þar spilaði ég mjög vel,“ sagði Nunez.

,,Ég tel ekki að ég sé að spila mjög vel í dag en ég vil líka bæta mig og á hverjum degi. Klopp veit að minn styrkur er hraðinn og að komast í svæðin.“

,,Hann segir mér líka að ég þurfi að vera rólegri á velli og að ég þurfi að hreyfa mig meira.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands