fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Everton vill Isco í kjölfar þess að skiptin til Berlínar klikkuðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. febrúar 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Times segir frá því að Everton horfi til þess að fá Isco á frjálsri sölu.

Everton vantar styrkingu í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar og Isco er án félags.

Spánverjinn var næstum því farinn til Union Berlin á lokadegi félagaskiptagluggans en skiptin gengu ekki í gegn þrátt fyrir samkomulag.

„Við vildum fá Isco til Berlínar en höfum okkar mörk. Það var farið yfir þau í dag, þvert á það sem áður hafði verið samið um,“ sagði í yfirlýsingu Union á gluggadeginum.

Everton er í miklum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni og situr í næst neðsta sæti.

Sean Dyche er tekinn við liðinu og mun stýra sínum fyrsta leik á laugardag gegn Arsenal. Frank Lampard hafði verið rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra skömmu áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær

Íslenska liðið fagnaði óveðri sem skyndilega skall á í gær
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“

Vann kapphlaupið við tímann og fer á sitt fyrsta stórmót – „Ég er fyrst og fremst stolt og þakklát“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Frá Roma til Besiktas
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli

Sveindís Jane til umfjöllunar í risastórum erlendum miðli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana

Segir að United muni gera allt til að fá Martinez – Mun betri en Onana
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Það er allt upp á tíu hér“

„Það er allt upp á tíu hér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður