fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Eru gjörsamlega brjálaðir út í þá fyrir vinnubrögðin í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Hakim Ziyech gengur ekki í raðir Paris Saint-Germain frá Chelsea eins og til stóð.

Samningar náðust á milli félaganna fyrir lok félagaskiptagluggans í gær, Ziyech átti að fara á láni til PSG.

Það verður hins vegar ekkert af því þar sem Chelsea sendi vitlaus gögn til PSG.

BBC segir frá því að Ziyech hafi sjálfur hringt í eiganda Chelsea, Todd Boehly, í gærkvöldi og reynt að redda málunum. Það gekk hins vegar ekki.

Hjá PSG eru menn brjálaðir út í Chelsea fyrir vinnubrögðin í gærkvöldi.

Þá er Ziyech sjálfur afar vonsvikinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir að Trent muni ekki spila

Staðfestir að Trent muni ekki spila
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“
433Sport
Í gær

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“