fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Þrjár mögulegar útgáfur af byrjunarliði Manchester United eftir komu Sabitzer

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. febrúar 2023 12:30

Marcel Sabitzer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fékk Marcel Sabitzer á láni frá Bayern Munchen áður en félagaskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi.

Erik ten Hag vantaði mann á miðjuna í kjölfar meiðsla Christian Eriksen og varð Sabitzer lausnin.

Lánið inniheldur ekki kaupmöguleika.

Fyrir í glugganum hafði United fengið Wout Weghorst á láni frá Burnley. Hollendingurinn var á láni hjá Besiktas í Tyrklandi fyrir áramót.

Enska götublaðið The Sun setti saman þrjú hugsanleg byrjunarlið United með Sabitzer innanborðs.

Hann er að upplagi miðjumaður en getur einnig spilað úti á kanti.

United mætir Nottingham Forest í seinni leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í kvöld. Rauðu djöflarnir eru komnir með annan fótinn í úrslit eftir 0-3 sigur á útivelli í fyrri leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag