fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Spreða 26 milljónum punda í sóknarsinnaðan miðjumann

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 20:04

Hamed Traore / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Bournemouth er að ganga frá kaupum á Fílbeinsstrendingnum Hamed Junior Traoré frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Sassuolo. Frá þessu greinir félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano í kvöld.

Kaupverðið er talið vera í kringum 26 milljónir punda auk bónusgreiðslna og segir Fabrizio alla pappírsvinnu klára fyrir félagsskiptin, hann hafi einnig samið um kaup og kjör og eigi nú bara eftir að standast læknisskoðun.

Hamed er 22 ára gamall sóknarsinnaður miðjumaður og hefur verið á mála hjá Sassuolo árið 2021. Áður hafði hann verið á mála hjá Empoli.

Þrátt fyrir unga aldur hefur Hamed spilað 111 leiki fyrir aðallið Sassuolo, skorað 18 mörk og gefið 11 stoðsendingar. Þá á hann að baki fjóra A-landsleiki fyrir Fílabeinsströndina.

Bournemouth er nýliði í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili og er þessa stundina í 19. sæti, sem er jafnframt fallsæti, með 17 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Í gær

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið