fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Árni Marínó framlengir við ÍA

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Marínó Einarsson hefur skrifað undir nýjan samning við ÍA út leiktíðina 2025.

Árni er tvítugur markvörður sem lék fyrst með meistaraflokki ÍA sumarið 2021.

Á síðustu leiktíð lék Árni tíu leiki í Bestu deildinni.

ÍA féll úr efstu deild í fyrra og spilar í Lengjudeildinni í sumar.

„Ég er gríðarlega ánægður með að Árni Marínó hafi framlengt samning sinn við ÍA enda tel ég hann vera besta unga markmanninn á Íslandi í dag,” segir Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna

Sjáðu nýjar EM-treyjur Íslands – Úr endurunnu hráefni og sækja innblástur í hreyfingar Norðurljósanna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar