fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Íhugaði að hafna tækifærinu á að fara á HM – Sá símtal frá landsliðsþjálfaranum og var alls ekki viss

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. janúar 2023 21:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki venjan að landsliðsmenn hafni tækifærinu á að spila fyrir sína þjóð á heimsmeistaramótinu sem er á fjögurra ára fresti.

Það gerðist þó næstum í fyrra er Tim Ream, leikmaður Fulham, fékk símtal frá landsliðsþjálfara Bandaríkjanna.

Ream var ekki viss um að hann vildi spila með þjóð sinni á HM og þurfti nokkurn tíma til taka ákvörðun.

,,Þegar ég sá nafn Gregg Berhalter í símanum mínum þá hugsaði ég með mér að þetta væri ekki mögulegt,“ sagði Ream.

,,Það tók nokku til að sannfæra mig að fara til Katar. Ég get verið alveg hreinskilinn og viðurkennt að ég var ekki á réttum stað andlega á þessum tímapunkti til að segja ‘já, ég mæti.’

,,Ég var ekki viss um að þeir væru vissir um að ég gæti hjálpað liðinu svo ég sagðist þurfa að sofa á þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“

Romano færir stuðningsmönnum Arsenal frábærar fréttir – ,,Here we go!“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við

Kynlífsmyndband fór í dreifingu frá stað sem margir Íslendingar kannast við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool
433Sport
Í gær

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003