fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Santos að taka við pólska landsliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pólska knattspyrnusambandið er nálægt því að ráða Fernando Santos sem nýjan landsliðsþjálfara.

Staðan hjá Póllandi er laus eftir að Czesław Michniewicz yfirgaf landsliðið eftir Heimsmeistaramótið í Katar.

Santos stýrði portúgalska landsliðinu á HM en var látinn fara eftir það.

Viðræður á milli Santos og Pólverja er á lokastigi og tekur hann brátt við stöðu landsliðsþjálfara. Hann mun skrifa undir til ársins 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum