fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Mögnuð staðreynd um tímabil Arsenal það sem af er

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 08:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er með gott forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar nú þegar tímabilið er hálfnað.

Liðið vann sterkan 3-2 sigur á Manchester United í gær. Sigurmarkið kom á 90. mínútu.

Úrslitin þýða að Arsenal er með fimm stiga forskot á Manchester City á toppi deildarinnar. Auk þess eiga Skytturnar leik til góða á lærisveina Pep Guardiola.

Nánar til tekið er Arsenal með 50 stig eftir að hafa spilað helming leikja sinna. Hefur það því aðeins tapað sjö stigum það sem af er leiktíð. Er það fjórða besta byrjun frá upphafi í ensku úrvalsdeildinni.

Jafnframt er lið Arsenal nú með fleiri sig en liðið sem varð Englandsmeistari án þess að tapa leik tímabilið 2003-2004. Það Arsenal lið var með 45 stig eftir nítján leiki.

Ljóst er að ekkert er í höfn enn en útlitið er gott fyrir stuðningsmenn Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum