fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Vill verða eins og Hazard

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 20:11

Eden Hazard og Thibaut Courtois / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke, nýjasti leikmaður Chelsea, vonast til að verða eins góður og Eden Hazard einn daginn.

Hazard er goðsögn í augum stuðningsmanna Chelsea en yfirgaf félagið fyrir Real Madrid árið 2019.

Hazard var magnaður í sóknarlínu Chelsea í mörg ár og var vinsæll á meðal margra, þar á meðal Madueke.

Madueke er sóknarsinnaður leikmaður eins og Hazard en hann kom til félagsins frá PSV Eindhoven á föstudag.

,,Ég dáist mest af Eden Hazard. Hann fær þig til að standa upp, hann er góður í að skapa hluti,“ sagði Madueke.

,,Við erum svo sannarlega með einhverja svipaða eiginleika og vonandi verð ég eins góður og hann einn daginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Vill verða eins og Hazard

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir