fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Klopp: ,,Ég get sætt mig við markalaust jafntefli“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 14:54

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð sáttur með að fá eitt stig gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Liverpool fékk Chelsea í heimsókn en viðureigninni lauk með markalsusu jafntefli á Anfield.

Klopp var nokkuð ánægður með spilamennsku sinna manna en játar það að jafntefli hafi mögulega verið verðskulduð niðurstaða.

,,Við byrjuðum vel í fyrri hálfleik og seinni hálfleik og áttum góða kafla en við náðum ekki að halda uppteknum hætti,“ sagði Klopp.

,,Við þurfum að vera tilbúnir fyrir þessi litlu skref og við náðum að halda hreinu gengn Chelsea. Við sköpuðum ekki mikið af færum en fengum okkar færi og þeir líka.“

,,Við vorum aðeins of aftarlega í leiknum, ég get sætt mig við markalaust jafntefli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning