fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

15 stig tekin af stórliði Juventus – Fyrrum forsetinn í tveggja ára bann

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. janúar 2023 10:00

Andrea Agnelli / Mynd Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimmtán stig verða dregin af ítalska stórliðinu Juventus en félagið er ásakað um stór fjársvik. Ítalska knattspyrnusambandið hefur staðfest þær fregnir.

Juventus bað eigin leikmenn um hjálp á tímum COVID-19 faraldrinum og báðu marga um að gefa laun sín í heila fjóra mánuði.

Flestir leikmenn sættu sig við einn mánuð án greiðslu en fengu svo borgað svart til að forðast skatt.

Eftir það var bókhald félagsins í miklu rugli og voru ýmsar falsanir sem áttu sér stað sem hefur verið til rannsóknar undanfarin tvö ár eða svo.

Stjórn Juventus sagði öll upp störfum í lok síðasta árs vegna ransóknarinnar en fyrrum forseti félagsins, Andrea Agnelli, hefur verið dæmdur í tveggja ára bann frá fótbolta.

Juventus á enn möguleika á að áfrýja þessum dóm en ef ákvörðunin stendur er ljóst að liðið mun berjast um miðja deild út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning