fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Bielsal líklega að snúa aftur

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 20:30

Marelo Bielsa/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcelo Bielsa hefur verið án félags í dágóðan tíma síðan hann var rekinn frá Leeds í ensku úrvalsdeildinni.

Bielsa er nú mögulega á leiðinni í nýtt starf og er talinn líklegastur til að taka við mexíkóska landsliðinu.

Gerardo Martino var rekinn frá Mexíkó eftir HM í Katar en gengi liðsins í mótinu var ekki ásættanlegt.

Bielsa er efstur á óskalista Mexíkó en hann náði góðum árangri með Leeds og kom liðinu upp í efstu deild.

Það væru gleðifréttir fyrir Mexíkó ef Bielsa tekur við en hann spilar mjög skemmtilegan sóknarbolta hjá sínum liðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína

Henderson brast í grát þegar hann mætti fyrir utan Anfield til að votta Jota virðingu sína
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið

Mjög óvænt skref – Var sagður nálægt Barcelona en gerði tíu ára samning við uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum