fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Memphis Depay staðfestur hjá Atletico Madrid

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay er genginn í raðir Atletico Madrid og kemur til félagsins frá Barcelona.

Memphis skrifar undir tveggja og hálfs árs samning en hann verður opinberaður sem leikmaður liðsins í kvöld.

Um er að ræða 28 ára gamlan sóknarmann sem náði aldrei í raun að festa sig í sessi sem lykilmaður á Nou Camp.

Memphis skrifaði undir samning við Barcelona 2021 en han var áður hjá Lyon og var þar í mjög stóru hlutverki. Hlutverkið var alls ekki það sama hjá Barcelona og vildi leikmaðurinn loks færa sig um set.

Alls spilaði Hollendingurinn aðeins 30 deildarleiki á tveimur árum fyrir Barcelona og skoraði 13 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina