fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Góðar fréttir fyrir vængbrotið lið Liverpool – Verður með gegn Chelsea

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur fengið góðar fréttir fyrir leik sinn gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Ljóst er að framherjinn Darwin Nunez er klár og verður til taks eftir að hafa jafnað sig af meiðslum aftan í læri.

Óvíst er hvort Nunez sé tilbúinn að byrja leikinn sem fer fram á morgun og er leikinn á Anfield.

Bæði Chelsea og Liverpool hafa verið á slæmu skriði undanfarið og er mikið undir fyrir liðin í Evrópubaráttu.

Roberto Firmino, Luis Diaz og Diogo Jota eru enn frá vegna meiðsla og er heilsa Nunez mikilvæg fyrir þá rauðklæddu í sókninni þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina