fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Jóhann Berg verðlaunaður fyrir fallegasta markið í desember – Sjáðu markið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnað mark Jóhanns Berg Guðmundssonar var valið það besta í Championship deildinni í desember. Jóhann skoraði þá beint úr aukaspyrnu þegar Burnley vann sigur á QPR.

Jóhann fékk verðlaunagrip í gær en Burnley tekur á móti WBA í Championship deildinni í kvöld.

Kantmaðurinn hefur átt gott tímabil með Burnley sem situr á toppi deildarinnar og með 16 stiga forskot á þriðja sætið. Það stefnir allt í að félagið komist beint aftur upp í ensku úrvalsdeildina.

Markið sem Jóhann skoraði er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham

Staðfesta hver dæmir úrslitaleik United og Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue braut af sér um helgina

Bonnie Blue braut af sér um helgina