fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Navas á leið til Englands?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 21:12

Keylor Navas / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keylor Navas gæti verið á leið í ensku úrvalsdeildina en the Athletic greinir frá þessum fregnum.

Navas er á óskalista Nottingham Forest en aðalmarkvörður liðsins, Dean Henderson, er frá vegna meiðsla.

Um er að ræða 36 ára gamlan öflugan markmann sem er á mála hjá PSG en var áður hjá Real Madrid.

Navas hefur misst sæti sitt í byrjunarliði PSG en Gianluigi Donnarumma hefur eignað sér þá stöðu.

Samningur Navas rennur út á næsta ári og er möguleiki að hann sé fáanlegur í janúarglugganum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn

Kostuleg saga af Wayne Rooney þegar hann var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Í gær

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“