fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Varar félaga sinn við því að fara til Chelsea – Var þar sjálfur og hlutirnir gengu alls ekki upp

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 19:33

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner, leikmaður RB Leipzig, hefur varað liðsfélaga sinn Christopher Nkunku við að ganga í raðir Chelsea.

Talið er að Nkunku muni ganga í raðir Chelsea á þessu ári en félagið er í leit að langtímalausn í sókninni.

Werner þekkir það vel að spila fyrir Chelsea en hann var þar 2020 til 2022 en var svo seldur aftur til Leipzig.

Þjóðverjinn skoraði aðeins tíu mörk í 56 deildarleikjum og varar Nkunku við því að það sé ekki eins að spila fyrir Leipzig og enska stórliðið.

,,Ég var ekki lengur hluti af plönum stjórans. Þú þarft að sætta þig við það og halda áfram,“ sagði Werner.

,,Ég get tjáð Nkunku um neikvæðu hlutina og þá jákvæðu, ef hann ákveður að fara. Hjá félagi eins og Chelsea þá spilarðu ekki eins og hjá RB Leipzig því það er mun meiri samkeppni.“

,,Þetta snýst ekki bara um íþróttalegu hliðina heldur einnig þá andlegu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það

Viðbúið að viðbrögðin yrðu svona og Trent þarf að takast á við það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami

Beckham lætur í sér heyra á X-inu eftir að skotið var fast á Inter Miami
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“

Skellir fram mjög óvæntu nafni sem hann vill sjá í næsta landsliðshópi Arnars – „Þú skalt segja mér þá hverjir eru að gera betur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Í gær

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Í gær

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met